Wednesday, October 04, 2006

Hugleysi...


Ég ætla að biðja þig kæri lesandi um eitt.

Tæmdu huga þinn. Lokaðu á öll áreiti í kringum þig.

Ég ætla að biðja þig um að hugsa ekki um mörgæsir. Sama hvað þú gerir þá mátt þú ekki hugsa um mörgæsir næstu 15 sekúndurnar. Mörgæs er sú hugsun sem er ekki leifð.

Í stuttu máli sagt.

EKKI HUGSA UM MÖRGÆSIR Í 15 SEKÚNDUR.


Sá sem nær þessu fær sérstök verðlaun.