Thursday, November 09, 2006

Paradigmatic information processing.

Ég sit í tíma í sögu sálfræðinnar. Kennarinn hefur verið að útskýra Paradigm síðastliðnar 20 mínútur með þeim fyrirvara að Paradigm sé bull og þótt það séu til meira en 23 útskýringar á hugtakinu þá á það ekki við neitt sem við erum að tala um.Þrátt fyrir þetta sækja á mig hugsanir. Hugsanir um risavaxnar rottur.
En núna er kennarinn farinn að tala um gufuvélar, svo ég ætla að hlusta á hann. Orð eins og stýrifræði, paradigms, heimspeki og gufuvélar boða gott.

Takk fyrir